
Eftir mikla velgengni Wonder Woman í miðasölunni nú um helgina, sem helgast m.a. af góðu handriti, liprum samleik og sjónrænt flottum atriðum, þá velta kvikmyndaunnendur nú fyrir sér hvaða næsta kven-ofurhetja er úti við sjóndeildarhringinn. Ef allar áætlanir ganga eftir yrði það Batgirl, í leikstjórn Avengers leikstjórans Joss Whedon, og nú þegar hefur ein leikkona rétt […]