
Vefsíðan IGN talaði nýlega við írska töffarann Liam Neeson og spurði hvað væri næst á dagskrá hjá kappanum. Aðspurður hvort hann myndi birtast í næstu Batman myndinni, The Dark Knight Rises, sagði Neeson svo ekki vera. Þrátt fyrir að persóna hans úr Batman Begins, Ra’s Al Ghul, hafi hlotið nokkuð blóðug endalok var sá orðrómur […]