'Child 44' heimsfrumsýnd á Íslandi

Föstudaginn 17.apríl. verður kvikmyndin Child 44 heimsfrumsýnd á Íslandi. Myndin byggir á samnefndri metsölubók en hún byggir lauslega á raunverulegum fjöldamorðingja sem gekk laus í Rússlandi seint á síðustu öld. Child 44 fjallar um ungan lögreglumann sem byrjar að gruna að það sé fjöldamorðingi sem gangi laus nema hvað að rússnesk yfirvöld halda því fram að […]

Dark Knight félagar hittast í Rússlandi

Tveir góðir félagar úr Batman myndinni The Dark Knight Rises munu sameinast á ný næsta sumar, en Gary Oldman hefur skrifað undir samning um að leika í myndinni Child 44 ásamt Tom Hardy.  Í The Dark Knight Rises lék Oldman Jim Gordon lögregluforingja, en Tom Hardy lék þorparann, Bane. Child 44 er eftir leikstjórann Daniel Espinosa […]

Hardy og Rapace verða Sovétmenn

Um daginn sögðum við frá því að þau Noomi Rapace úr Karlar sem hata konur og Tom Hardy úr The Dark Knight Rises, myndu leika saman í glæpadramanu Animal Rescue í leikstjórn Michael R. Roskam, sem byggð er á smásögu Dennis Lehane. Sú mynd mun byrja í tökum nú í mars nk. Þau tvö geta […]