Bráðavaktarstjörnur tjá sig um metmissi

Í gær, fimmtudaginn 28. febrúar sló læknadramað Grey´s Anatomy met læknaþáttanna ER, eða Bráðavaktarinnar, eins og þættirnir hétu hér á Íslandi, sem sú læknasería sem hefur verið lengst í gangi á besta tíma í sjónvarpi , en þátturinn í gær var sá 332. í röðinni. “Nú er komið nóg,” sagði ER leikarinn George Clooney í […]

Foreldrum Zetu-Jones leist ekki á blikuna

Foreldrum Catherine Zeta-Jones leist á sínum tíma ekkert á ákvörðun dóttur sinnar um að hætta í skóla 15 ára til að einbeita sér að leiklistinni. Zeta-Jones vissi strax frá unga aldri að hún vildi verða leikkona og ákvað að leggja allt undir til að láta drauminn rætast. „Þegar ég hætti í skóla 15 ára leist […]

Bráðum hægt að leigja Pulp Fiction á Facebook

Miramax kvikmyndafyrirtækið tilkynnti fyrr í vikunni á bloggsíðu að það ætlaði í samstarfi við Facebook samskiptavefinn, að setja í gang Miramax Experience, sem er viðbót við Facebook ( app ) sem mun gefa Facebook notendum um allan heim tækifæri til að horfa á búta úr kvikmyndum og heilar kvikmyndir sem Miramax hefur framleitt. Þetta er […]