Rogue One spáð feiknagóðri frumsýningarhelgi


Mátturinn heldur áfram að vera sterkur með Lucasfilm og Disney, skapara Star Wars myndanna, en sérhæfðir spámiðlar í Hollywood spá því að Rogue One: A Star Wars Story, sem frumsýnd verður rétt fyrir jól, muni raka saman hátt í 150 milljónum Bandaríkjadala á frumsýningarhelgi sinni, þann 16. -18. desember nk. Almennt er…

Mátturinn heldur áfram að vera sterkur með Lucasfilm og Disney, skapara Star Wars myndanna, en sérhæfðir spámiðlar í Hollywood spá því að Rogue One: A Star Wars Story, sem frumsýnd verður rétt fyrir jól, muni raka saman hátt í 150 milljónum Bandaríkjadala á frumsýningarhelgi sinni, þann 16. -18. desember nk. Almennt er… Lesa meira

Forstjóri Disney slær á kjaftasögur


Disney í samstarfi við Lucasfilm staðfestu á ráðstefnu fyrir stuttu að sjöunda Star Wars myndin mun hefja tökur í maí næstkomandi. Myndin gerist þrjátíu árum eftir sögu Return of the Jedi og verða nýjar persónur kynntar til sögunnar. Forstjóri Disney, Bob Iger, opnaði fundinn á því að tilkynna að engin stórtíðindi…

Disney í samstarfi við Lucasfilm staðfestu á ráðstefnu fyrir stuttu að sjöunda Star Wars myndin mun hefja tökur í maí næstkomandi. Myndin gerist þrjátíu árum eftir sögu Return of the Jedi og verða nýjar persónur kynntar til sögunnar. Forstjóri Disney, Bob Iger, opnaði fundinn á því að tilkynna að engin stórtíðindi… Lesa meira