Klámfengin heiti á íslenskum kvikmyndum


Hver þessara titla hlýtur Gredduna á næsta ári?

Það er tákn um vinsældir kvikmynda þegar klámmyndaframleiðendur ræna þekktum titlum og stílfæra þá örlítið fyrir sinn groddalega geira. Margir hverjir kannast ábyggilega við titla eins og Good Will Hunting sem varð að Good Will Humping, Saturday Night Fever sem varð að Saturday Night Beaver, The Terminator sem varð að… Lesa meira

Heldur partíinu gangandi með Blossa-memes – Hressir upp á erfiðu tímana


Eldhress Instagram-notandi heldur Blossapartíinu gangandi - og það meira.

Hörðustu aðdáendur íslensku kvikmyndarinnar Blossi - 810551 hafa lengi krafist þess að költ-myndin fræga fái stafræna dreifingu, í það minnsta á skjáleigum, og hefur stuðningshópur hennar vaxið töluvert á undanförnum árum. Eina leiðin til að nálgast myndina í þokkalegum gæðum, með löglegum hætti, virðist vera að reyna komast yfir VHS-spólu,… Lesa meira