Óvænt – The Woods varð Blair Witch

Óvænt uppákoma varð á Comic-Con afþreyingarráðstefnunni í San Diego í gær, þegar Lionsgate framleiðslufyrirtækið bauð upp á sýningu á nýjustu mynd sinni, The Woods. Þegar ljósin voru slökkt í bíósalnum, áttuðu bíógestir sig á því að í raun var ekki verið að sýna mynd sem heitir The Woods heldur leynilegt framhald/endurræsingu á hinni vinsælu hrollvekju […]

The Devil Inside vekur mikla athygli

Hrollvekjan The Devil Inside stal senunni vestanhafs um helgina en hún fór beint á toppinn yfir vinsælustu myndirnar í kvikmyndahúsum með 34,5 milljónir dollara í tekjur. Myndin hefur hlotið hroðalega dóma, 7% á RottenTomatoes.com, 4.4 á Internet Movie DataBase og F á CinemaScore. Gagnrýnendur eru á einu máli en almenningur virðist hafa haft gaman af […]

Blair Witch 3 á leiðinni?

Eduardo Sanchez og Daniel Myrick, höfundar fyrstu Blair Witch myndarinnar, hafa hugmyndir um að gera þriðju myndina, og sagði Sanchez í nýlegu viðtali þá aldrei hafa verið eins nálægt því að koma myndinni í gang og núna. Eins og flestir muna var The Blair Witch Project hræódýr stúdentamynd, sem tókst með sniðugri hugmynd og öflugri […]