Óvænt – The Woods varð Blair Witch


Óvænt uppákoma varð á Comic-Con afþreyingarráðstefnunni í San Diego í gær, þegar Lionsgate framleiðslufyrirtækið bauð upp á sýningu á nýjustu mynd sinni, The Woods. Þegar ljósin voru slökkt í bíósalnum, áttuðu bíógestir sig á því að í raun var ekki verið að sýna mynd sem heitir The Woods heldur leynilegt…

Óvænt uppákoma varð á Comic-Con afþreyingarráðstefnunni í San Diego í gær, þegar Lionsgate framleiðslufyrirtækið bauð upp á sýningu á nýjustu mynd sinni, The Woods. Þegar ljósin voru slökkt í bíósalnum, áttuðu bíógestir sig á því að í raun var ekki verið að sýna mynd sem heitir The Woods heldur leynilegt… Lesa meira

The Devil Inside vekur mikla athygli


Hrollvekjan The Devil Inside stal senunni vestanhafs um helgina en hún fór beint á toppinn yfir vinsælustu myndirnar í kvikmyndahúsum með 34,5 milljónir dollara í tekjur. Myndin hefur hlotið hroðalega dóma, 7% á RottenTomatoes.com, 4.4 á Internet Movie DataBase og F á CinemaScore. Gagnrýnendur eru á einu máli en almenningur…

Hrollvekjan The Devil Inside stal senunni vestanhafs um helgina en hún fór beint á toppinn yfir vinsælustu myndirnar í kvikmyndahúsum með 34,5 milljónir dollara í tekjur. Myndin hefur hlotið hroðalega dóma, 7% á RottenTomatoes.com, 4.4 á Internet Movie DataBase og F á CinemaScore. Gagnrýnendur eru á einu máli en almenningur… Lesa meira

Blair Witch 3 á leiðinni?


Eduardo Sanchez og Daniel Myrick, höfundar fyrstu Blair Witch myndarinnar, hafa hugmyndir um að gera þriðju myndina, og sagði Sanchez í nýlegu viðtali þá aldrei hafa verið eins nálægt því að koma myndinni í gang og núna. Eins og flestir muna var The Blair Witch Project hræódýr stúdentamynd, sem tókst…

Eduardo Sanchez og Daniel Myrick, höfundar fyrstu Blair Witch myndarinnar, hafa hugmyndir um að gera þriðju myndina, og sagði Sanchez í nýlegu viðtali þá aldrei hafa verið eins nálægt því að koma myndinni í gang og núna. Eins og flestir muna var The Blair Witch Project hræódýr stúdentamynd, sem tókst… Lesa meira