Fleiri Matrix-myndir á leiðinni?


Vefsíðan Latino Review segist í þessari frétt hafa heimildir fyrir því að leikstjórarnir og systkinin Andy og Lana Wachowski séu að undirbúa nýjar Matrix-myndir sem eiga að gerast á undan þríleiknum vinsæla sem kom út í kringum aldamótin. „Warner Bros. þarf nauðsynlega að finna upp á einhverju nýju til að keppa…

Vefsíðan Latino Review segist í þessari frétt hafa heimildir fyrir því að leikstjórarnir og systkinin Andy og Lana Wachowski séu að undirbúa nýjar Matrix-myndir sem eiga að gerast á undan þríleiknum vinsæla sem kom út í kringum aldamótin. "Warner Bros. þarf nauðsynlega að finna upp á einhverju nýju til að keppa… Lesa meira

Avatar 2, 3 og 4 fá Sam og Zoë


Aðalleikarar þrívíddarævintýrisins Avatar eftir James Cameron, þau Sam Worthington og Zoë Saldana hafa skrifað undir samning um að leika í öllum þremur næstu Avatar myndum, sem verða framhald hinnar geysivinsælu Avatar frá árinu 2009, vinsælustu mynd sögunnar. Myndin þénaði 2,8 milljarða Bandaríkjadala. Worthington snýr aftur í hlutverki Jake Sully, fatlaða…

Aðalleikarar þrívíddarævintýrisins Avatar eftir James Cameron, þau Sam Worthington og Zoë Saldana hafa skrifað undir samning um að leika í öllum þremur næstu Avatar myndum, sem verða framhald hinnar geysivinsælu Avatar frá árinu 2009, vinsælustu mynd sögunnar. Myndin þénaði 2,8 milljarða Bandaríkjadala. Worthington snýr aftur í hlutverki Jake Sully, fatlaða… Lesa meira

Framhaldsmyndir Avatar verða þrjár


James Cameron hefur staðfest að framhaldsmyndir Avatar verði þrjár talsins. Framleiðsla á öllum myndunum hefst á næsta ári og verður fyrsta framhaldsmyndin frumsýnd í desember 2016. Önnur myndin verður frumsýnd í desember árið eftir og sú þriðja í desember 2018. Leikstjórinn hafði áður látið hafa eftir sér að framhaldsmyndirnar yrðu…

James Cameron hefur staðfest að framhaldsmyndir Avatar verði þrjár talsins. Framleiðsla á öllum myndunum hefst á næsta ári og verður fyrsta framhaldsmyndin frumsýnd í desember 2016. Önnur myndin verður frumsýnd í desember árið eftir og sú þriðja í desember 2018. Leikstjórinn hafði áður látið hafa eftir sér að framhaldsmyndirnar yrðu… Lesa meira

Tökur á Avatar 2 og 3 og Star Wars 7 hefjast á sama tíma


Tökur á þeim tveimur framhaldsmyndum sem hvað flestir bíða eftir, Star Wars Episode VII og Avatar 2, munu samkvæmt heimildum hefjast á sama tíma, eða snemma árs 2014. Þetta kemur fram í máli framleiðanda annarrar myndarinnar og aðalleikara hinnar. Bryan Burk, framleiðandi og samstarfsmaður J.J. Abrams leikstjóra Star Wars VII…

Tökur á þeim tveimur framhaldsmyndum sem hvað flestir bíða eftir, Star Wars Episode VII og Avatar 2, munu samkvæmt heimildum hefjast á sama tíma, eða snemma árs 2014. Þetta kemur fram í máli framleiðanda annarrar myndarinnar og aðalleikara hinnar. Bryan Burk, framleiðandi og samstarfsmaður J.J. Abrams leikstjóra Star Wars VII… Lesa meira