Bond aftur á toppnum


Skyfall, nýjasta James Bond myndin, gerði sér lítið fyrir og endurheimti toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans núna um helgina, en myndin þurfti að gefa fyrsta sætið eftir í síðustu viku til The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 2, sem dettur niður í þriðja sætið. Ný mynd er í öðru sætinu, Brad…

Skyfall, nýjasta James Bond myndin, gerði sér lítið fyrir og endurheimti toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans núna um helgina, en myndin þurfti að gefa fyrsta sætið eftir í síðustu viku til The Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 2, sem dettur niður í þriðja sætið. Ný mynd er í öðru sætinu, Brad… Lesa meira

Frumsýning – Alex Cross


Sambíóin frumsýna á föstudaginn næsta, þann 30. nóvember, bíómyndina Alex Cross – Morðingi gengur laus. Alex Cross er nú mættur aftur í bíómynd, en myndirnar, Along Came a Spider og Kiss the Girls eru allar byggðar á metsölubókum James Patterson um lögreglumanninn Alex Cross. Sjáðu stikluna hér að neðan: Söguþráðurinn…

Sambíóin frumsýna á föstudaginn næsta, þann 30. nóvember, bíómyndina Alex Cross - Morðingi gengur laus. Alex Cross er nú mættur aftur í bíómynd, en myndirnar, Along Came a Spider og Kiss the Girls eru allar byggðar á metsölubókum James Patterson um lögreglumanninn Alex Cross. Sjáðu stikluna hér að neðan: Söguþráðurinn… Lesa meira

Margfaldur morðingi þénar mest


Bandarískir bíógestir voru hrifnastir af hryllingsmyndinni Paranormal Activity 4 um helgina, en myndin fór á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum þessa frumsýningarhelgi sína. Myndin þénaði 30,2 milljónir Bandaríkjadala, sem er 42% minna en síðasta mynd gerði, Paranormal Activity 3. Sagan í Paranormal Activity 4 gerist árið 2011, fimm árum eftir að Katie…

Bandarískir bíógestir voru hrifnastir af hryllingsmyndinni Paranormal Activity 4 um helgina, en myndin fór á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum þessa frumsýningarhelgi sína. Myndin þénaði 30,2 milljónir Bandaríkjadala, sem er 42% minna en síðasta mynd gerði, Paranormal Activity 3. Sagan í Paranormal Activity 4 gerist árið 2011, fimm árum eftir að Katie… Lesa meira