Napoleon Dynamite (2004)

Umfjöllunin þennan föstudaginn verður um grínmyndina Napoleon Dynamite frá árinu 2004. Það kostaði einungis um 400 þúsund dollara að gera þessa kvikmynd og ásamt því fékk aðalleikarinn Jon Heder einungis þúsund dollara fyrir sitt framlag fyrst um sinn. Þetta er allavega uppáhalds mynd margra og ein af þessum myndum sem er hægt að horfa á […]

Endurlit: The Incredibles

Engin Pixar-mynd er eins og The Incredibles. Flest allar kvikmyndir þeirra eru framleiddar sérstaklega fyrir yngri áhorfendurna og ná einnig til þeirra eldri með því að vera fáránlega vandaðar og mjög aðgengilegar. En The Incredibles virðist skrifuð og framsett með því hugarfari að hún sé aðallega ætluð eldri áhorfendum. Foreldrarnir eru settir í forgang og myndin leggur mikla […]