Step Up 3 í þrívídd!

Þriðja myndin af Step Up mun líta dagsins ljós í þrívídd! Myndin er framleidd af Disney og kemur í kjölfar stefnu þeirra um að vera frumkvöðlar á þessu sviði, en síðasta þrívíddarmynd þeirra sló ótrúlega í gegn, en hún heitir Hannah Montana/Miley Cirus: Best of Both Worlds Concert Tour.

John Chu leikstýrir myndinni eins og áður og sömu framleiðendur munu framleiða myndina og áður.