Söng- og leikkonan Aaliyah látin

Söng- og leikkonan Aaliyah lést sl. laugardag í flugslysi á eyju í Bahama eyjaklasanum en hún er flestum kunnug sem mótleikari Jet Li í Romeo Must Die og fyrir lagið Try Again. Aaliyah var aðeins 22 ára gömul og fengið tvær tilnefningar til Grammy verðlauna m.a. sem besta R&B söngkonan. Sjá nánar á fréttavefnum CNN