Um helgina kom út nýtt sýnishorn fyrir Star Wars: Attack of the Clones, aðeins rúmri viku á eftir fyrsta sýnishorninu. Þessi teaser er lengri en sá fyrri og sýnir jafnframt töluvert meira úr myndinni. Hægt er að horfa á sýnishornið hérna á Kvikmyndir.is.

