Nýjar myndir úr næstu Disney/Pixar mynd í fullri lengd eru komnar á netið. Þær eru þó ekki „opinberar“ því þær voru teknar með myndavél á Pixar: 20 Years of Animation sýningunni í Finnlandi.
Myndin er leikstýrð af Andrew Stanton sem gerði Finding Nemo og myndin verður frumsýnd 27.júní.





