Nýjar myndir úr Hellboy II

Yahoo! Movies hafa birt fjölmargar myndir úr næstu Hellboy mynd, Hellboy II: The Golden Army. Þeir segja einnig að nýr trailer muni koma í dag, og að sjálfsögðu fylgjumst við vel með því.

Myndirnar eru nokkuð margar og má nálgast hér.

Guillermo del Toro leikstýrir myndinni sem verður frumsýnd 11.júlí. Sú fyrri kom út árið 2004 og var vægast sagt ömurleg að mínu mati, og því er vonandi að þessi verði skárri.