Ný sýnishorn…

Nýjustu sýnishornin að þessu sinni eru American Wedding sem er í raun American Pie 3, Chalies Angels teiknimyndin, nýja Peter Pan myndin sem lofar svo sannarlega góðu (svolítill Harry Potter bragur á henni), Swimming Pool, Respiro sem nú er verið að sýna í Háskólabíó, Washington Heights og síðast en ekki síst, myndin sem margir bíða eftir: Bad Boys 2.

Ný sýnishorn…

Nokkur ný sýnishorn eru komin á vefinn, The Pirates of the Caribbean með Johnny Depp, People I Know með Al Pacino og Kim Basinger, Hollywood Homicide og Harrison Ford, og síðast en ekki síst The Shape of Things. Nokkrar nýjan teiknimyndir eru á leiðinni og ein þeirra, Sinbad, með stórleikurunum Brad Pitt, Catherine Zeta-Jones og Michelle Pfeiffer. Finding Nemo, Rugrats Go Wild og Pokemon Heroes.