Kvikmyndir.is heldur áfram að bæta þjónustuna við notendur. Nú höfum við bætt við nýrri sýn á einn mest skoðaða hluta vefjarins, Í bíó, en nú má skoða hvað er í bíó eftir bíómyndum. Með þessari viðbót geta notendur núna valið um 4 mismunandi sýnir á hvað bíóhúsin hafa upp á að bjóða. Við vonum að þessi nýja sýn falli notendum í geð.
Ný sýn á bíómyndirnar
Kvikmyndir.is heldur áfram að bæta þjónustuna við notendur. Nú höfum
við bætt við nýrri sýn á einn mest skoðaða hluta vefjarins, Í bíó, en nú má skoða hvað er í bíó eftir bíómyndum.
Með þessari viðbót geta notendur núna valið um 4 mismunandi sýnir á
hvað bíóhúsin hafa upp á að bjóða. Við vonum að þessi nýja sýn falli
notendum í geð.

