Ný Mortal Kombat mynd!

Nú er ljóst að margir Mortal Kombat aðdáendur geta varla setið í sætinu en viðræður eru í gangi um að ný Mortal Kombat mynd komi út fyrr en ella. Staða myndarinnar er talin vera sú að framleiðendurnir eru að vinna á milli sín tölur um kostnað og annað og vinna að samningum við stúdíó.

Verkefnið þarf töluverða sjón frá leikstjóranum til þess að klófesta töfra fyrstu myndarinnar. Kröfur aðdáendurna í dag eru ekkert minni en A+. Við megum búast við endurbættum bardagaatriðum, tæknibrellum og söguþræði.

Ekki er búið að ákveða hverjir eigi að leika í myndinni.

Áætlað er að myndin verði tekin upp í Louisiana í Bandaríkjunum.