Eftir að orðrómur hafði gengið um netið í síðustu viku um að smjörpungarnir í NSync myndu hugsanlega birtast í nýju Star Wars myndinni var þetta staðfest af Lucasfilm. Þeir félagar voru verða þá aukaleikarar, en ekki er ljóst hvort að þau atriði sem þeir eru í verða hluti af myndinni fyrr en George Lucas hefur lokið við að klippa hana saman.

