Núna stendur yfir glæslieg kostning á Topp5.is um það hver sé besta kvikmynd ársins 2007. Kosið er eftir 7 flokkum og geta allir tekið þátt. Kostningu líkur 1. febrúar stundvíslega kl 18:00 og mun þá hefjast útreikingur á vinningshöfum, en það er reiknað hlutfalslega eftir því hversu margir sáu myndina. Þannig eiga myndir sem hlutu ekki mikla aðsókn líka möguleika á að hljóta titilinn sem besta kvikmyndin.
Heppnir þáttakendur geta þar að auki búist við veglegum verðlaunum frá samstarfsaðilum Topp5.is. iPod Shuffle frá Humac / Apple IMC, 10.000 krónu inneign í Nexus og frímyndir frá Grensásvídeó.
Við hvetjum sem flesta til að taka þátt í þessari árlegu netkostningu.

