
Luisa Ranieri
Þekkt fyrir: Leik
Luisa Ranieri fæddist 16. desember 1973 í Napólí í Kampaníu á Ítalíu. Hún er leikkona í leikhúsi, kvikmyndagerð og sjónvarpi, árið 2001 þreytti hún frumraun sína á hvíta tjaldinu sem söguhetjan í myndinni The Prince and the Pirate, hún er þekkt fyrir eros (2004), Letters to Juliet (2010), og The Friends at the Margherita Cafe (2009). Á árunum 2009 til... Lesa meira
Hæsta einkunn: The Music of Silence
6.6

Lægsta einkunn: Letters to Juliet
6.5

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
The Music of Silence | 2017 | Mama Edi | ![]() | $338.778 |
Letters to Juliet | 2010 | Isabella | ![]() | - |