Náðu í appið

Edward Neumeier

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni

Edward Neumeier (oft kallaður bara Ed Neumeier) (fæddur 1957) er handritshöfundur sem er þekktastur fyrir vinnu sína við vísindaskáldsögumyndirnar RoboCop og Starship Troopers. Hann skrifaði framhald þess síðarnefnda og síðast skrifaði og leikstýrði hann Starship Troopers 3: Marauder.

Neumeier lærði blaðamennsku... Lesa meira


Hæsta einkunn: RoboCop IMDb 7.6