Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

RoboCop 2 1990

Fannst ekki á veitum á Íslandi

He's back to protect the innocents. / Even in the future of law enforcement there is room for improvement.

82 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 28% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Eftir að Robocop lögregluherdeildinni var komið á fót á velheppnaðan hátt, þá sér OCP stórfyrirtækið að markmið þess um að ná undirtökunum í borginni er að verða að veruleika. En á sama tíma og þetta er að gerast, þá kemur nýtt eiturlyf, “Nuke”, á markaðinn að undirlagi leiðtogans Kane, sem lítur á sig sem einskonar Guð. Eftir því sem... Lesa meira

Eftir að Robocop lögregluherdeildinni var komið á fót á velheppnaðan hátt, þá sér OCP stórfyrirtækið að markmið þess um að ná undirtökunum í borginni er að verða að veruleika. En á sama tíma og þetta er að gerast, þá kemur nýtt eiturlyf, “Nuke”, á markaðinn að undirlagi leiðtogans Kane, sem lítur á sig sem einskonar Guð. Eftir því sem þetta brjálæði vindur upp á sig, þá gæti þetta orðið einum of mikið fyrir vélmennalögguna Murphy. OCP reynir að endurtaka það sem vel gekk hjá fyrsta hópi véllöggæslumanna, en endar með að búa til bilaðar frumgerðir í sjálfsmorðshugleiðingum … allt þar til Dr. Faxx, vísindamaður sem varð viðskila við OCP, notar Kane sem nýtt viðfangsefni fyrir Robocop 2 verkefnið, lifandi Guð. ... minna

Aðalleikarar


Jæja. Maður er að skoða gammlar myndir sem maður á og fann ég þá þessa mynd. Það að vekja minningar úr þessari mynd og síðast þegar ég man þá var þetta góð mynd(var svona 7 ára). Ég elskaði robocop þegar ég var lítill. Ég horfði alltaf á þættinna já... ég elskaði hann. Í dag er maður aðeins vitari og svo skildi ég það að þetta er frekar slöpp og var slæm. Robocop er of asnaleg. Hún fjallar um mann að nafni Alex Murphy sem verður drepinn af vondum mönnum og síðar hefur fyrirtækið OPS ákveðið að búa til vélmenni og látið heilan hans Alex's í járninn. Mynd númer tvö er með svo fáranlegan söguþráð og heimskulegur að Freddie got fingered er með skárri söguþráð. hún fjallar um vonda menn sem láta í sig og selja Nuke(Sem á að vera eitthvert dóp) og líka notað á nýfædd börn. Hver annar er á ferðinni, auðvitað hann Robocop. Opc hafa ákveðið að búa til nýjan Robocop, eða Robocop2 sem á nú víst að vera mjög sterkur og jafnvel betri en hinn gamli vinur okkar hann Robocop. Og það klúðrast eitthvað...! Mér fannst þetta vera slöpp mynd og fólk eiga helst að sleppa þessari mynd. Takk fyrir
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er ekki fyndið hvernig gat sjálfur leikstjóri star war:empire strikes back látið plata sig í það að leikstýra þessari þvælu.

Ókei fyrrsta myndin var góð en það þýðir ekki að önnur geti bara verið eitthvað,tæknibrellurnar eru verri en í Robocop eitt,leikurinn lélegur, Peter Weller er sá eini sem leikur í myndinni,en ég var búinn að sjá númer 3 og þegar ég fór að hugsa um hana finnst manni þesi mynd góð.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn