Náðu í appið

James Cagney

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

James Francis Cagney, Jr. (17. júlí 1899 – 30. mars 1986) var bandarískur kvikmyndaleikari. Þrátt fyrir að hann hafi unnið lof og stór verðlaun fyrir margs konar hlutverk, er hans helst minnst fyrir að hafa leikið "harðsnúna stráka". Árið 1999 skipaði American Film Institute honum í áttunda sæti yfir bestu karlstjörnur... Lesa meira


Hæsta einkunn: White Heat IMDb 8.1
Lægsta einkunn: Dead Men Don't Wear Plaid IMDb 6.8

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Dead Men Don't Wear Plaid 1982 (in "White Heat") (archive footage) IMDb 6.8 $18.196.170
White Heat 1949 IMDb 8.1 -
Yankee Doodle Dandy 1942 George M. Cohan IMDb 7.6 -
The Roaring Twenties 1939 Eddie Bartlett IMDb 7.9 $18.409.891
Angels with Dirty Faces 1938 Rocky Sullivan IMDb 7.9 -
The Public Enemy 1931 Tom Powers IMDb 7.6 -