Náðu í appið

Ross Patterson

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Ross Patterson er bandarískur kvikmyndaleikari sem hefur komið fram í yfir 15 kvikmyndum þar á meðal The New Guy, Accepted og Sundance kvikmyndinni The Darwin Awards 2006. Ross hefur einnig skrifað, leikið og framleitt í fimm kvikmyndum, 7-10 Split, Screwball: The Ted Whitfield Story, Darnell Dawkins Mouth Guitar Legend,... Lesa meira


Hæsta einkunn: Accepted IMDb 6.4
Lægsta einkunn: In Security IMDb 5.1

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
In Security 2013 St. James St. James IMDb 5.1 -
FDR: American Badass! 2011 Cleavon Buford IMDb 5.2 -
Accepted 2006 Mike McNaughton IMDb 6.4 -
The Darwin Awards 2006 Co Worker #1 IMDb 5.9 -
The New Guy 2002 Conner IMDb 5.8 -