In Security
2013
(Armed Response)
Hit´em Where it Hurts.
Enska
28% Audience Tveir eigendur öryggisfyrirtækis á fallanda fæti ákveða að hressa upp á viðskiptin
og innkomuna með því að brjótast sjálfir inn á heimili fólks í heimabæ sínum.
Hér segir frá vinunum og viðskiptafélögunum Kevin og Bruce sem reka öryggisfyrirtæki
í fámennum heimabæ sínum. Vegna þess hve innbrot eru fátíð í bænum ganga viðskiptin
ekki nógu vel... Lesa meira
Tveir eigendur öryggisfyrirtækis á fallanda fæti ákveða að hressa upp á viðskiptin
og innkomuna með því að brjótast sjálfir inn á heimili fólks í heimabæ sínum.
Hér segir frá vinunum og viðskiptafélögunum Kevin og Bruce sem reka öryggisfyrirtæki
í fámennum heimabæ sínum. Vegna þess hve innbrot eru fátíð í bænum ganga viðskiptin
ekki nógu vel að þeirra mati og því fá þeir þá hugmynd að standa sjálfir fyrir innbrotum
til að hífa upp traffíkina. Áætlun þeirra gengur upp í fyrstu eða allt þar til þeir gera risamistök
sem leiða til þess að þeir fá um allt annað að hugsa en fyrirtækið ...... minna