Linda Blair
Þekkt fyrir: Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.
Linda Denise Blair (fædd 22. janúar 1959) er bandarísk leikkona. Blair er þekktust fyrir hlutverk sitt sem andsetna barnið, Regan, í stórmyndinni The Exorcist árið 1973, sem hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna og tvennra Golden Globe-verðlauna fyrir og hlaut eitt. Hún endurtók hlutverk sitt í Exorcist II: The Heretic... Lesa meira
Hæsta einkunn: The Exorcist
8.1
Lægsta einkunn: Exorcist II: The Heretic
3.8
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| The Exorcist: Believer | 2023 | Regan MacNeil | - | |
| Exorcist II: The Heretic | 1977 | Regan MacNeil | - | |
| The Exorcist | 1973 | Regan MacNeil | $441.306.145 |

