Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Danish Girl 2016

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 29. janúar 2016

Find the courage to be yourself.

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 66% Critics
Rotten tomatoes einkunn 72% Audience
The Movies database einkunn 66
/100
Hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga. Tilnefnd til þrennra Golden Globe-verðlauna, fernra Óskarsverðlauna og fimm BAFTA-verðlauna. Í öllum tilfellum voru þau Eddie Redmayne og Alicia Vikander tilnefnd fyrir leikinn og fór svo að Alicia hlaut Ósk

Myndin er sönn saga Lili Elbe en hún var ein fyrsta manneskjan í sögunni til að undirgangast kynfæraaðgerð til að breyta kyneinkennum sínum. Í myndinni er rakin breytingarsaga Elbe, og hvernig það hafði áhrif á samband hennar við eiginkonuna, Gerda Wegener. Myndin gerist í Kaupmannahöfn árið 1929. Danska listakonan Gerda Wegener málar mynd af eiginmanni sínum,... Lesa meira

Myndin er sönn saga Lili Elbe en hún var ein fyrsta manneskjan í sögunni til að undirgangast kynfæraaðgerð til að breyta kyneinkennum sínum. Í myndinni er rakin breytingarsaga Elbe, og hvernig það hafði áhrif á samband hennar við eiginkonuna, Gerda Wegener. Myndin gerist í Kaupmannahöfn árið 1929. Danska listakonan Gerda Wegener málar mynd af eiginmanni sínum, Einar Wegener, í gervi konu. Þegar málverkið verður vinsælt, þá byrjar Einar að breyta sér smátt og smátt í konu og kallar sig Lili Elbe. Með ástríðu sinni og stuðningi Gerda, þá fer Elbe í fyrstu kynleiðréttingaraðgerðina sem manneskja sem fæðist í líkama karls fer í til að breyta sér í konu, en sú ákvörðun hafði mikil áhrif á hjónaband þeirra, þegar Gerda áttaði sig á að eiginmaður hennar var ekki lengur karlmaður og ekki sú persóna sem hún hafði gifst. Æskuvinur Einar, listaverkasalinn Hans Axgil, birtist síðan og til verður flókinn ástarþríhyrningur. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.09.2020

Eddie Redmayne kemur J.K. Rowling til varnar: „Ógeðslegt“

Breski leikarinn Eddie Redmayne virðist standa með höfundinum og áhrifavaldanum J.K. Rowling, að minnsta kosti á vissum grundvelli í ljósi mikillar gagnrýni vegna skoðanna hennar um kynvitund. Að sögn Redmayne hefur hatrið...

17.02.2020

Leikur einn afkastamesta fjöldamorðingja sögunnar

Leikararnir Jessica Chastain og Eddie Redmayne munu leiða saman hesta sína í spennutryllinum The Good Nurse, að því er Variety kvikmyndaritið greinir frá. Myndin verður fyrsta kvikmynd danska A War leikstjórans Tobias Lindholm á ensku. Kvikmyndin fjallar um Charlie Cullen, hjúkrunarfræðing, sem er talinn vera ...

30.04.2016

Ný Lara Croft fundin

Óskarsverðlaunaleikkonan Alicia Vikander hefur verið ráðin til að leika aðalhlutverkið í tölvuleikjamyndinni Tomb Raider. Leikstjóri verður Roar Uthaug, leikstjóri The Wave, sem verður frumsýnd hér á landi 6. maí ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn