Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Cats 2019

Frumsýnd: 26. desember 2019

You will believe

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 19% Critics
The Movies database einkunn 32
/100

Sagan segir frá kommúnu kattartegundar sem nefnist „Jellicles“ og gerist að mestu kvöldið sem kommúnan, undir stjórn leiðtogans Deuteronomy, velur hvaða köttur í hópnum verður sendur til „himna“ svo hann geti fæðst aftur og hafið lífið sem hann langaði alltaf til að lifa ...

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.05.2020

Líkir útliti sínu í Cats við refi að stunda samfarir

Kvikmyndaaðlögunin af söng­leikn­um Cats virðist falla í grýtt­an jarðveg hvert sem litið er. Umtalið í kringum myndina hefur magnast töluvert undanfarna fjóra mánuði og verið undirstaða óteljandi brandara og nok...

16.04.2020

Cats sögð vera verk djöfulsins - Sjáðu „hreinskilið“ sýnishorn

Fjölmargir kannast eflaust við eða hafa á einhverjum tímapunkti rekist á Honest Trailers rásina á YouTube. Eins og nafnið gefur til kynna er þarna tekin glettin nálgun á sýnishorn stórmynda… ef þau segðu sannle...

19.03.2020

Endaþarmsop fjarlægð úr Cats: „Við þurfum öll á þessu að halda núna“

Hingað til hefur árið 2020 verið eins og eitthvað úr súrrealískri stórslysamynd. Nú hefur hið furðulega náð hinu ótrúlegasta hámarki og snýr það (en ekki hvað?) að söngleiknum Cats. Umtalið í kringum myndi...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn