The 33 (2015)
Los 33
"Hope Runs Deep"
Myndin er byggð á raunverulegum atburðum, þegar gull og koparnáma kennd við San José í Chile hrundi saman 5.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Myndin er byggð á raunverulegum atburðum, þegar gull og koparnáma kennd við San José í Chile hrundi saman 5. ágúst 2010, og 33 námuverkamenn lokast þar inni í 69 daga, 700 metrum undir yfirborðinu og fimm kílómetrum frá inngangi námunnar. Í fyrstu var óttast að þeir hefðu allir farist en eftir 17 daga leit í gegnum holur sem boraðar voru niður í námuna kom í ljós að allir 33 mennirnir voru á lífi. Þá tók við einhver erfiðasta og flóknasta björgunaraðgerð sögunnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Phoenix PicturesUS





















