Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The 33 2015

(Los 33)

Frumsýnd: 11. desember 2015

Hope Runs Deep

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 48% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Myndin er byggð á raunverulegum atburðum, þegar gull og koparnáma kennd við San José í Chile hrundi saman 5. ágúst 2010, og 33 námuverkamenn lokast þar inni í 69 daga, 700 metrum undir yfirborðinu og fimm kílómetrum frá inngangi námunnar. Í fyrstu var óttast að þeir hefðu allir farist en eftir 17 daga leit í gegnum holur sem boraðar voru niður í námuna... Lesa meira

Myndin er byggð á raunverulegum atburðum, þegar gull og koparnáma kennd við San José í Chile hrundi saman 5. ágúst 2010, og 33 námuverkamenn lokast þar inni í 69 daga, 700 metrum undir yfirborðinu og fimm kílómetrum frá inngangi námunnar. Í fyrstu var óttast að þeir hefðu allir farist en eftir 17 daga leit í gegnum holur sem boraðar voru niður í námuna kom í ljós að allir 33 mennirnir voru á lífi. Þá tók við einhver erfiðasta og flóknasta björgunaraðgerð sögunnar.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.12.2015

Vinsæl risaeðla áfram í toppsæti

Tíðindalaust er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, en bæði teiknimyndin Góða risaeðlan, sem situr í 1. sæti listans, og The Hunger Games: Mockingjay Part 2, sem er í öðru sæti listans, hreyfast ekki úr stað á milli vikna. ...

10.08.2015

Hnefaleikahetja sekkur á botninn - Frumsýning á Southpaw

Hnefaleikamyndin Southpaw verður frumsýnd á miðvikudaginn næsta, 12. ágúst. Myndin er með Jake Gyllenhaal í aðahlutverkinu og er eftir leikstjóra Training Day og The Equalizer; Antoine Fuqua Southpaw verður sýnd í Smárabíó...

11.06.2015

Leikur djöfladýrkanda

La Bamba leikarinn Lou Diamond Phillips hefur verið ráðinn í hlutverk fjöldamorðingjans Richard Ramirez, sem þekktur var sem "The Night Stalker" eða eða Nætur hrellirinn, í lauslegri þýðingu. Tökur eiga samkvæmt Varie...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn