Miracles From Heaven
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Drama

Miracles From Heaven 2016

How do we explain the impossible?

7.1 18510 atkv.Rotten tomatoes einkunn 44% Critics 7/10
109 MÍN

Myndin er byggð á sannri sögu þar sem segir frá því hvernig fjölskyldulíf Beam-fjölskyldunnar umturnaðist á augabragði þegar miðdóttirin Anna greindist með sjaldgæfan sjúkdóm í meltingarfærum sem m.a. kom í veg fyrir að hún gæti nærst á eðlilegan hátt. Læknar sögðu sjúkdóminn ólæknandi, en því reyndust æðri máttarvöld ekki sammála ...

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn