Drama
Miracles From Heaven
2016
How do we explain the impossible?
109 MÍNMyndin er byggð á sannri sögu þar sem segir frá því hvernig fjölskyldulíf Beam-fjölskyldunnar umturnaðist á augabragði þegar miðdóttirin Anna greindist með sjaldgæfan sjúkdóm í meltingarfærum sem m.a. kom í veg fyrir að hún gæti nærst á eðlilegan hátt. Læknar sögðu sjúkdóminn ólæknandi, en því reyndust æðri máttarvöld ekki sammála ...