Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Daddy´s Home 2015

Frumsýnd: 6. janúar 2016

Choose Your Daddy.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 31% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Hinum lágstemmda og kurteisa Fred finnst hann hafa himin höndum tekið þegar hann kvænist Söruh og eignast um leið tvö ung fósturbörn. Staðráðinn í að reynast þeim hinn besti faðir byrjar Fred að gera allt það sem hann telur góða eiginmenn og feður eiga að gera og er ákveðinn í að verða börnunum tveimur frábær fyrirmynd. Sú áætlun byrjar hins vegar... Lesa meira

Hinum lágstemmda og kurteisa Fred finnst hann hafa himin höndum tekið þegar hann kvænist Söruh og eignast um leið tvö ung fósturbörn. Staðráðinn í að reynast þeim hinn besti faðir byrjar Fred að gera allt það sem hann telur góða eiginmenn og feður eiga að gera og er ákveðinn í að verða börnunum tveimur frábær fyrirmynd. Sú áætlun byrjar hins vegar að hrynja þegar hinn raunverulegi faðir barnanna og fyrrverandi eiginmaður Söruh kemur í heimsókn, en sá heitir Dusty og er ekki bara töffari af guðs náð heldur getur hann allt og gerir það miklu betur en Fred, krökkunum til mikillar gleði. Við þessa samkeppni á Fred hins vegar erfitt með að sætta sig og ákveður að grípa til sinna ráða ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn