Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Amy 2015

Frumsýnd: 29. júlí 2015

The girl behind the name. / Tímamótakvikmynd um harmþrungið ferðalag

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 85
/100
Óskarsverðlaun sem besta heimildarmynd.

Heimildarmynd um söngkonuna Amy Winehouse, sem lést af alkóhóleitrun árið 2011. Einstök heimildarmynd um Amy Winehouse, æskuár hennar og fjölskyldulíf, ferilinn, tónlistina, vinina og það sem dró hana til dauða. Amy Winehouse var einstök listakona sem lést langt um aldur fram þann 23. júlí 2011, aðeins 27 ára að aldri. Þessi einstaka heimildarmynd um hana... Lesa meira

Heimildarmynd um söngkonuna Amy Winehouse, sem lést af alkóhóleitrun árið 2011. Einstök heimildarmynd um Amy Winehouse, æskuár hennar og fjölskyldulíf, ferilinn, tónlistina, vinina og það sem dró hana til dauða. Amy Winehouse var einstök listakona sem lést langt um aldur fram þann 23. júlí 2011, aðeins 27 ára að aldri. Þessi einstaka heimildarmynd um hana og líf hennar er gerð af kvikmyndagerðarmanninum Asif Kapadia sem m.a. gerði árið 2011 hina margverðlaunuðu mynd Senna, um brasilíska kappakstursmanninn Ayrton Senna. Eins og hún hefur Amy hlotið frábæra dóma gagnrýnenda og þykir varpa einstaklega skýru ljósi á líf þessarar merku listakonu sem söng sig inn í hjörtu allra sem á hana hlýddu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.02.2024

Oppenheimer: Hvellur og skellur brautryðjanda

Tómas Valgeirsson skrifar: “Now I Am Become Death, the Destroyer of Worlds” Þetta voru hin frægu orð J. Roberts Oppenheimer, oft kallaður ‘faðir atómsprengjunnar,’ en orðin koma úr trúartexta Hindúa. Lét han...

06.02.2024

Poor Things: Siðspillta og spólgraða leitin að sjálfinu

Tómas Valgeirsson skrifar: Poor Things er makalaust forvitnileg og lævís skepna í gervi bitastæðs búningadrama með Óskarsverðlaunaglansi. Frá fyrstu römmum liggur í augum uppi að þessi...

08.02.2024

Fullt hús áfram á fullu skriði

Íslenska gamanmyndin Fullt hús eftir Sigurjón Kjartansson situr áfram á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Næstum átján hundruð manns sáu myndina í bíó um síðustu helgi og samanlegt hafa rúml...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn