Amy
2015
Frumsýnd: 29. júlí 2015
The girl behind the name. / Tímamótakvikmynd um harmþrungið ferðalag
128 MÍNEnska
96% Critics 85
/100 Óskarsverðlaun sem besta heimildarmynd.
Heimildarmynd um söngkonuna Amy Winehouse, sem lést af alkóhóleitrun árið 2011. Einstök heimildarmynd um Amy Winehouse, æskuár hennar og fjölskyldulíf, ferilinn, tónlistina, vinina og það sem dró hana til dauða. Amy Winehouse var einstök listakona sem lést langt um aldur fram þann 23. júlí 2011, aðeins 27 ára að aldri. Þessi einstaka heimildarmynd um hana... Lesa meira
Heimildarmynd um söngkonuna Amy Winehouse, sem lést af alkóhóleitrun árið 2011. Einstök heimildarmynd um Amy Winehouse, æskuár hennar og fjölskyldulíf, ferilinn, tónlistina, vinina og það sem dró hana til dauða. Amy Winehouse var einstök listakona sem lést langt um aldur fram þann 23. júlí 2011, aðeins 27 ára að aldri. Þessi einstaka heimildarmynd um hana og líf hennar er gerð af kvikmyndagerðarmanninum Asif Kapadia sem m.a. gerði árið 2011 hina margverðlaunuðu mynd Senna, um brasilíska kappakstursmanninn Ayrton Senna. Eins og hún hefur Amy hlotið frábæra dóma gagnrýnenda og þykir varpa einstaklega skýru ljósi á líf þessarar merku listakonu sem söng sig inn í hjörtu allra sem á hana hlýddu.... minna