Náðu í appið
Öllum leyfð

Senna 2010

Fannst ekki á veitum á Íslandi

No Fear. No Limits. No Equal.

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 79
/100

Í þessari vönduðu heimildarmynd er farið yfir sögu Ayrtons Senna, brasilíska formúlu eitt ökumannsins sem sigraði í Formúlinni þrisvar sinnum áður en hann lést, aðeins 34 ára að aldri. Senna er að öðrum ólöstuðum talinn besti Formúlu eitt ökumaður sem komið hefur fram og er nánast í guðatölu í heimalandi sínu, ekki bara fyrir afrek sín á kappakstursbrautunum... Lesa meira

Í þessari vönduðu heimildarmynd er farið yfir sögu Ayrtons Senna, brasilíska formúlu eitt ökumannsins sem sigraði í Formúlinni þrisvar sinnum áður en hann lést, aðeins 34 ára að aldri. Senna er að öðrum ólöstuðum talinn besti Formúlu eitt ökumaður sem komið hefur fram og er nánast í guðatölu í heimalandi sínu, ekki bara fyrir afrek sín á kappakstursbrautunum heldur einnig fyrir að vera sá maður sem hann var utan þeirra, en Senna var mikill ættjarðarvinur og gaf stóran hluta auðs síns til góðgerðarmála. Myndin spannar allan feril hans, allt frá því hann kom fyrst fram á sjónarsviðið til hins hörmulega dauðadags þann 1. maí árið 1994.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.01.2016

Leikstjóri Amy snýr sér að Maradona

Asif Kapadia, sem hefur leikstýrt heimildarmyndum um kappakstursmanninn Aryten Senna og tónlistarkonuna Amy Winehouse, ætlar næst að snúa sér að fótboltagoðsögninni Diego Armando Maradona.  Myndin Maradona fjallar um argentísk...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn