The Return (2006)
"The past never dies. It kills."
Joanna Mills hefur fengið skrýtnar sýnir síðan hún var 11 ára gömul þegar hún lenti í bílslysi, en sýnirnar eru ofbeldisfullar og gera henni erfitt fyrir.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Joanna Mills hefur fengið skrýtnar sýnir síðan hún var 11 ára gömul þegar hún lenti í bílslysi, en sýnirnar eru ofbeldisfullar og gera henni erfitt fyrir. Núna er hún orðin ung kona, og er búin að átta sig á að sýnirnar eru minningar, eftir að hún kynntist Terry Stahl, sem kom fyrir í einni sýninni. Eftir því sem hún kemst nær sannleikanum, þá uppgötvar hún leyndarmál sem ekki áttu að koma upp á yfirborðið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Asif KapadiaLeikstjóri
Aðrar myndir

Adam SussmanHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Rogue PicturesUS

Intrepid PicturesUS
Raygun Productions
Biscayne PicturesUS
Rosey Film ProductionsUS
















