Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

99 Homes 2015

Frumsýnd: 23. október 2015

Greed is the only game in town.

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 76
/100

2008-kreppan lék Dennis Nash grátt. Afborganir af húsinu hafa hækkað mikið og hann hefur um nokkurra mánaða skeið verið nánast atvinnulaus. Þrátt fyrir góðan vilja til að standa í skilum bankar fasteignabraskarinn Rick Carver upp á hjá honum einn góðan veðurdag og tilkynnir honum að húsið sé ekki lengur hans eign og að hann verði að yfirgefa það strax.... Lesa meira

2008-kreppan lék Dennis Nash grátt. Afborganir af húsinu hafa hækkað mikið og hann hefur um nokkurra mánaða skeið verið nánast atvinnulaus. Þrátt fyrir góðan vilja til að standa í skilum bankar fasteignabraskarinn Rick Carver upp á hjá honum einn góðan veðurdag og tilkynnir honum að húsið sé ekki lengur hans eign og að hann verði að yfirgefa það strax. Nokkrum mínútum síðar er Dennis á götunni ásamt syni sínum og móður. Fyrir röð tilviljana og vegna þarfar Dennis fyrir vinnu og tekjur í þessum aðstæðum atvikast mál síðan svo að Rick býður honum að vinna fyrir sig. Dennis á um fátt að velja og ákveður að taka tilboðinu. Það á hins vegar eftir að hafa alvarlegri afleiðingar en hann hefði nokkurn tíma getað grunað ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn