99 Homes
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
Drama

99 Homes 2015

Frumsýnd: 23. október 2015

Greed is the only game in town.

7.1 27847 atkv.Rotten tomatoes einkunn 93% Critics 7/10
112 MÍN

2008-kreppan lék Dennis Nash grátt. Afborganir af húsinu hafa hækkað mikið og hann hefur um nokkurra mánaða skeið verið nánast atvinnulaus. Þrátt fyrir góðan vilja til að standa í skilum bankar fasteignabraskarinn Rick Carver upp á hjá honum einn góðan veðurdag og tilkynnir honum að húsið sé ekki lengur hans eign og að hann verði að yfirgefa það strax.... Lesa meira

2008-kreppan lék Dennis Nash grátt. Afborganir af húsinu hafa hækkað mikið og hann hefur um nokkurra mánaða skeið verið nánast atvinnulaus. Þrátt fyrir góðan vilja til að standa í skilum bankar fasteignabraskarinn Rick Carver upp á hjá honum einn góðan veðurdag og tilkynnir honum að húsið sé ekki lengur hans eign og að hann verði að yfirgefa það strax. Nokkrum mínútum síðar er Dennis á götunni ásamt syni sínum og móður. Fyrir röð tilviljana og vegna þarfar Dennis fyrir vinnu og tekjur í þessum aðstæðum atvikast mál síðan svo að Rick býður honum að vinna fyrir sig. Dennis á um fátt að velja og ákveður að taka tilboðinu. Það á hins vegar eftir að hafa alvarlegri afleiðingar en hann hefði nokkurn tíma getað grunað ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn