At Any Price
2012
How far would you go to chase a dream?
105 MÍNEnska
51% Critics
31% Audience
61
/100 Myndin var tilnefnd til Gullna ljónsins
á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.
Metnaðarfullur bóndi lendir í vanda með viðskipti sín og um leið í persónulegri
kreppu sem ógnar verulega sambandi hans við yngsta son sinn.
Aðalpersónurnar eru meðlimir Whipple-fjölskyldunnar sem um árabil hefur verið fremst meðal jafningja í sinni
sveit, aðallega vegna dugnaðar föðurins Henrys sem lagt hefur allt sitt undir í
viðskiptunum. En nú eru alvarlegar... Lesa meira
Metnaðarfullur bóndi lendir í vanda með viðskipti sín og um leið í persónulegri
kreppu sem ógnar verulega sambandi hans við yngsta son sinn.
Aðalpersónurnar eru meðlimir Whipple-fjölskyldunnar sem um árabil hefur verið fremst meðal jafningja í sinni
sveit, aðallega vegna dugnaðar föðurins Henrys sem lagt hefur allt sitt undir í
viðskiptunum. En nú eru alvarlegar blikur á lofti, bæði viðskipta- og persónulegar,
sem neyða Henry og fjölskyldu hans til að endurmeta öll sín lífsgildi ...... minna