Masterminds
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndGamanmyndGlæpamynd

Masterminds 2015

Frumsýnd: 28. október 2016

What Would You Do With 17 Million?

5.8 46521 atkv.Rotten tomatoes einkunn 33% Critics 6/10
94 MÍN

Eftir að öryggisvörðurinn David Scott Ghantt fremur bíræfið peningarán tekst honum að komast undan yfirvöldum í undarlega langan tíma um leið og hann og samverkafólk hans lifir sannkölluðu lúxuslífi þeirra sem vita ekki aura sinna tal. Myndin sækir innblásturinn í svokallað Loomis Fargo-rán sem átti sér stað að kvöldi 4. október árið 1997 í bænum... Lesa meira

Eftir að öryggisvörðurinn David Scott Ghantt fremur bíræfið peningarán tekst honum að komast undan yfirvöldum í undarlega langan tíma um leið og hann og samverkafólk hans lifir sannkölluðu lúxuslífi þeirra sem vita ekki aura sinna tal. Myndin sækir innblásturinn í svokallað Loomis Fargo-rán sem átti sér stað að kvöldi 4. október árið 1997 í bænum Charlotte í Norður Karólínuríki Bandaríkjanna. Öryggisverðinum David Scott Ghantt tókst þá að hafa á brott með sér heilar 17,3 milljónir dollara (um 27 milljónir á núvirði) í peningum úr peningageymslu öryggisfyrirtækisins sem hann vann hjá, Loomis Fargo, en peningarnir voru í eigu banka og því var ránið tæknilega séð bankarán. Lögreglunni varð strax ljóst hver hafði verið að verki enda sást ræninginn vel á öryggismyndavélum. Daginn eftir hófst umfangsmikil leit að David og samverkafólki hans sem óhætt er að segja að hafi hagað sér undarlega með allar þessar milljónir dollara í vösunum.... minna

Aðalleikarar

Zach Galifianakis

David Scott Ghantt

Owen Wilson

Steven Eugene "Steve" Chambers

Kristen Wiig

Kelly Campbell

Leslie Jones

FBI Special Agent Scanlon

Jason Sudeikis

Michael Aaron "Mike" McKinney

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn