Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Masterminds 2015

Frumsýnd: 28. október 2016

What Would You Do With 17 Million?

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Eftir að öryggisvörðurinn David Scott Ghantt fremur bíræfið peningarán tekst honum að komast undan yfirvöldum í undarlega langan tíma um leið og hann og samverkafólk hans lifir sannkölluðu lúxuslífi þeirra sem vita ekki aura sinna tal. Myndin sækir innblásturinn í svokallað Loomis Fargo-rán sem átti sér stað að kvöldi 4. október árið 1997 í bænum... Lesa meira

Eftir að öryggisvörðurinn David Scott Ghantt fremur bíræfið peningarán tekst honum að komast undan yfirvöldum í undarlega langan tíma um leið og hann og samverkafólk hans lifir sannkölluðu lúxuslífi þeirra sem vita ekki aura sinna tal. Myndin sækir innblásturinn í svokallað Loomis Fargo-rán sem átti sér stað að kvöldi 4. október árið 1997 í bænum Charlotte í Norður Karólínuríki Bandaríkjanna. Öryggisverðinum David Scott Ghantt tókst þá að hafa á brott með sér heilar 17,3 milljónir dollara (um 27 milljónir á núvirði) í peningum úr peningageymslu öryggisfyrirtækisins sem hann vann hjá, Loomis Fargo, en peningarnir voru í eigu banka og því var ránið tæknilega séð bankarán. Lögreglunni varð strax ljóst hver hafði verið að verki enda sást ræninginn vel á öryggismyndavélum. Daginn eftir hófst umfangsmikil leit að David og samverkafólki hans sem óhætt er að segja að hafi hagað sér undarlega með allar þessar milljónir dollara í vösunum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.04.2022

Kjöthakk plataði Þjóðverja

Hin sögulega kvikmynd Operation Mincemeat var frumsýnd í vikunni, en hún byggir á kostulegri sögu úr seinna stríði. Árið 1943, þegar Seinni heimsstyrjöldin stóð sem hæst, þá suðu breskir leyniþjónustumenn sa...

31.10.2016

Töfrandi frumsýningarhelgi hjá Doctor Strange

Marvel ofurhetjumyndin Doctor Strange tók landann með trompi nú um helgina, og var langaðsóknarmest með tæplega níu milljónir króna í aðsóknartekjur, ný á lista. Sömu sögu er að segja víðast hvar annars staðar ...

26.10.2016

Nýtt í bíó - Masterminds

Sena frumsýnir gamanmyndina Masterminds á föstudaginn næsta, þann 28. október, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. David Ghantt er næturvörður sem vinnur hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í flutningum í brynvörðum bílum, í suðurríkjum Bandar...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn