Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Skin Trade 2015

Blood for blood. / All scars tell a story. / Two cops. One mission. No mercy.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 29% Critics
The Movies database einkunn 39
/100

Þegar menn úr illvígum, serbneskum mansalshring gera árás á lögreglumanninn Nick Cassidy og ræna dóttur hans sver hann þess dýran eið að koma fram hefndum. Nick Cassidy er lögreglumaður í New York sem berst ásamt mönnum sínum gegn serbneskum mansalshring sem gert hefur strandhögg í Bandaríkjunum. Þegar forsprakki glæpamannanna lætur gera árás á heimili... Lesa meira

Þegar menn úr illvígum, serbneskum mansalshring gera árás á lögreglumanninn Nick Cassidy og ræna dóttur hans sver hann þess dýran eið að koma fram hefndum. Nick Cassidy er lögreglumaður í New York sem berst ásamt mönnum sínum gegn serbneskum mansalshring sem gert hefur strandhögg í Bandaríkjunum. Þegar forsprakki glæpamannanna lætur gera árás á heimili Nicks og ræna dóttur hans berst leikurinn hins vegar til Suðaustur-Asíu þar sem Nick fær tælenska lögreglumanninn og bardagameistarann Tony Vitayakul í lið með sér við að uppræta mansalshringinn í eitt skipti fyrir öll ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.08.2010

Efnaverkfræðingur aftur í sviðsljósið

Dolph Lundgren sló í gegn í Hollywood sem Drago í Rocky 4 og sem He-Man í Masters of the Universe, en síðan þá hefur honum lítið orðið ágengt í stórum Hollywood myndum. Eða allt þangað til núna, en hann leikur ásamt fleiri n...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn