Náðu í appið

Two Men in Town 2014

(Handan múranna)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 22. febrúar 2015

If You Cross the U.S. Border...Bury you Past.

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 47% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 56
/100

Skilorðsfulltrúinn Emily (Brenda Blethyn) er nýflutt í smábæ í Nýju Mexíkó, rétt við landamæri Mexíkó. Hún vingast fljótlega við William (Forest Whitaker), en hann er einn af skjólstæðingum hennar og má ekki fara út fyrir sýslumörkin. William er nýorðinn frjáls eftir langa fangelsisdvöl en þarf sannarlega að hafa fyrir því að forðast gamla glæpalífið,... Lesa meira

Skilorðsfulltrúinn Emily (Brenda Blethyn) er nýflutt í smábæ í Nýju Mexíkó, rétt við landamæri Mexíkó. Hún vingast fljótlega við William (Forest Whitaker), en hann er einn af skjólstæðingum hennar og má ekki fara út fyrir sýslumörkin. William er nýorðinn frjáls eftir langa fangelsisdvöl en þarf sannarlega að hafa fyrir því að forðast gamla glæpalífið, enda skapstór með afbirgðum, gamlir samverkamenn eru við hvert fótmál að freista hans og lögreglustjórinn sem kom honum í fangelsi (Harvey Keitel) er alveg tilbúinn til þess að gera það aftur við fyrsta tækifæri.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn