Belleville Cop
2018
(Le Flic de Belleville)
Brostu. Baaba er mættur í bæinn.
110 MÍNEnska
14% Audience Þegar æskuvinur lögreglumannsins Sebastians „Baaba“ Bouchard
er myrtur af glæpamönnum sem gera út frá Miami í Flórída
kemur ekkert annað til greina fyrir hann en að skella sér
vestur yfir haf og ganga á milli bols og höfuðs á þeim seku.
Baaba, eins og Sebastian er alltaf kallaður, hefur allan sinn aldur
haldið til í Belleville-hverfinu í París þar sem... Lesa meira
Þegar æskuvinur lögreglumannsins Sebastians „Baaba“ Bouchard
er myrtur af glæpamönnum sem gera út frá Miami í Flórída
kemur ekkert annað til greina fyrir hann en að skella sér
vestur yfir haf og ganga á milli bols og höfuðs á þeim seku.
Baaba, eins og Sebastian er alltaf kallaður, hefur allan sinn aldur
haldið til í Belleville-hverfinu í París þar sem hann býr hjá mömmu
sinni og þekkir hvern krók og kima. Það hefur komið sér vel eftir að
hann gerðist lögreglumaður og uppgötvaði að hann hefur einnig
mikla hæfileika sem bardagamaður og er í ofanálag góð skytta.
En Miami er allt annar staður en Belleville og spurningin er hvort
aðferðirnar sem Baaba hefur notað á heimavelli sínum dugi einnig
í baráttu við harðsvíraða eiturlyfjakónga í Bandaríkjunum. Sér til
halds og traust fær Baaba aðstoð frá lögreglumanninum Ricardo
Garcia og hver veit nema þeir eigi eftir að mála bæinn rauðan ...... minna