Náðu í appið

London River 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 19. febrúar 2015

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 67
/100

Sumarið 2005 gerðu hryðjuverkamenn fjórar sjálfsmorðsárásir á neðanjarðarlestir og strætóa í London. Um leið og fréttist af árásunum hringdu vitaskuld flestir borgarbúar í sína nánustu til þess að fullvissa sig um að þeir væru heilir á húfi. En sumir fengu engin svör. Þeirra á meðal voru Elisabeth og Ousmane, tvær ókunugar manneskjur með gjörólíkan... Lesa meira

Sumarið 2005 gerðu hryðjuverkamenn fjórar sjálfsmorðsárásir á neðanjarðarlestir og strætóa í London. Um leið og fréttist af árásunum hringdu vitaskuld flestir borgarbúar í sína nánustu til þess að fullvissa sig um að þeir væru heilir á húfi. En sumir fengu engin svör. Þeirra á meðal voru Elisabeth og Ousmane, tvær ókunugar manneskjur með gjörólíkan bakgrunn sem kynnast þegar þau leita bæði uppkominna barna sinna. Bæði hafa þó að mestu misst samband við þessi uppkomnu börn, þannig að þau grunar ekki einu sinni að börnin þeirra séu sambýlisfólk.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.02.2015

Kvikmyndir hin nýja skreið

Stockfish evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík var sett í gær við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís. Fjöldi innlendra og erlendra gesta voru viðstaddir setningu hátíðarinnar sem stendur yfir til 1. mars nk. Eins...

09.02.2015

Fjölbreytt dagskrá á Evrópskri kvikmyndahátíð

Stockfish – evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin í Bíó Paradís dagana 19. febrúar til 1. mars nk. Um þrjátíu kvikmyndir í fullri lengd verða sýndar á hátíðinni og hefur hátiðin kynnt til leiks...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn