The Trip to Italy
2014
Frumsýnd: 21. febrúar 2015
Anyone for seconds?
108 MÍNEnska
87% Critics
57% Audience
75
/100 Grínistarnir Steve Coogan og Rob Brydon eru sendir í nýja sendiferð til að prófa veitingastaði á Ítalíu, mörgum árum eftir að þeir fóru í svipaða ferð um norðurhluta Bretlands. Þeir kynna sér land og þjóð samhliða matarmenningunni, og við fáum innsýn í vináttusamband þeirra, sem og þeirra líf og störf almennt..