The Trip to Italy (2014)
"Anyone for seconds?"
Grínistarnir Steve Coogan og Rob Brydon eru sendir í nýja sendiferð til að prófa veitingastaði á Ítalíu, mörgum árum eftir að þeir fóru í svipaða ferð um norðurhluta Bretlands.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Grínistarnir Steve Coogan og Rob Brydon eru sendir í nýja sendiferð til að prófa veitingastaði á Ítalíu, mörgum árum eftir að þeir fóru í svipaða ferð um norðurhluta Bretlands. Þeir kynna sér land og þjóð samhliða matarmenningunni, og við fáum innsýn í vináttusamband þeirra, sem og þeirra líf og störf almennt..
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Revolution FilmsGB

Baby Cow ProductionsGB

BBC FilmGB
Goalpost FilmGB




















