Náðu í appið
The Trip to Spain

The Trip to Spain (2017)

"The two amigos are back."

1 klst 48 mín2017

Myndin, sem segja má að sé að hálfu leyti skálduð og að hálfu leyti sönn saga, segir frá ferðalagi félaganna Robs og Steves til Spánar...

Rotten Tomatoes83%
Metacritic66
Deila:
The Trip to Spain - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin, sem segja má að sé að hálfu leyti skálduð og að hálfu leyti sönn saga, segir frá ferðalagi félaganna Robs og Steves til Spánar þar sem þeir borða góðan mat, gista á góðum hótelum og koma við á stöðum sem tengjast menningu og listum Spánar í gegnum aldirnar. Og þér er boðið með!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Revolution FilmsGB
Baby Cow ProductionsGB
Goalpost FilmGB