Náðu í appið
The Face of an Angel

The Face of an Angel (2014)

"Forget the truth, find the story"

1 klst 41 mín2014

Hér segir frá blaðamanni og kvikmyndagerðarmanni þar sem þeir rannsaka alræmt morðmál.

Rotten Tomatoes38%
Metacritic37
Deila:
The Face of an Angel - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Hér segir frá blaðamanni og kvikmyndagerðarmanni þar sem þeir rannsaka alræmt morðmál. Myndin er byggð á sannri sögu af bandarískum nema, Amanda Fox, sem sökuð var um morð á Ítalíu. Amanda hélt fram sakleysi sínu en kom engum vörnum við þegar hún var dæmd í 26 ára fangelsi fyrir morðið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Ypsilon Films
BBC FilmGB
Multitrade
CattleyaIT
Revolution FilmsGB
Vedette Finance