Náðu í appið
The Gambler

The Gambler (2014)

"The Only way out is All in."

1 klst 51 mín2014

Jim Bennett er áhættufíkill.

Rotten Tomatoes43%
Metacritic55
Deila:
The Gambler - Stikla

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Jim Bennett er áhættufíkill. Hann er bæði enskukennari, og fjárhættuspilari sem tekur mikla áhættu. Bennett leggur allt undir og tekur lán hjá glæpamanni og býður honum sitt eigið líf sem tryggingu. Bennett, sem passar sig að vera alltaf skrefi á undan, etur lánadrottni sínum gegn stjórnanda fjárhættuspilahrings, og inn í þetta blandast brothætt samband hans við auðuga móður sína. Hann leikur beggja vegna borðsins, hellir sér í ólöglegan neðanjarðarheim, á sama tíma og veðlánahaukurinn Frank, fer að veita honum athygli, en hann hefur föðurlegan áhuga á framtíð Bennett. Eftir því sem samband Bennett við nemendur sína dýpkar, þá þarf hann að taka mestu áhættu lífs síns til að fá annað tækifæri ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Closest to the Hole ProductionsUS
Leverage EntertainmentUS
Winkler FilmsUS