Ricki and the Flash
2015
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 30. október 2015
Get Ready for Ricki
101 MÍNEnska
64% Critics
43% Audience
54
/100 Meryl leikur hér tónlistarkonuna og rokkarann Ricki sem fórnaði öllu fyrir frama sinn í tónlistinni og drauminn um frægð og frama, en sýpur nú seyðið af því að hafa glatað trausti barna sinna enda ekki verið þeim sú móðir sem þau hefðu óskað sér að hún væri. Þegar Ricki fréttir af persónulegum erfiðleikum dóttur sinnar, Julie, sem er að ganga... Lesa meira
Meryl leikur hér tónlistarkonuna og rokkarann Ricki sem fórnaði öllu fyrir frama sinn í tónlistinni og drauminn um frægð og frama, en sýpur nú seyðið af því að hafa glatað trausti barna sinna enda ekki verið þeim sú móðir sem þau hefðu óskað sér að hún væri. Þegar Ricki fréttir af persónulegum erfiðleikum dóttur sinnar, Julie, sem er að ganga í
gegnum erfiðan skilnað, ákveður hún að gera það eina rétta í stöðunni og halda á heimaslóðirnar. En aðkoma Rickiar að málunum á heldur betur eftir að hrista upp í öllum sem tengjast því – ekki síst henni sjálfri.... minna