Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Tusk 2014

Frumsýnd: 13. október 2014

All that separates man from animal are the stories he tells.

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 46% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Myndin segir frá Wallace Bryton og ógleymanlegu ferðalagi hans til Kanada. Starf hans felur í sér það að safna til sín sögum af undarlegu fólki fyrir vinsælan hlaðvarpsþátt sem hann stýrir með félaga sínum, Teddy. Í öðrum erindum rekst Wallace á athyglisverða auglýsingu sem leiðir hann til furðufuglsins Howard Howe. Við fyrstu virðist þessi Howard... Lesa meira

Myndin segir frá Wallace Bryton og ógleymanlegu ferðalagi hans til Kanada. Starf hans felur í sér það að safna til sín sögum af undarlegu fólki fyrir vinsælan hlaðvarpsþátt sem hann stýrir með félaga sínum, Teddy. Í öðrum erindum rekst Wallace á athyglisverða auglýsingu sem leiðir hann til furðufuglsins Howard Howe. Við fyrstu virðist þessi Howard vera einungis sérvitur og merkilega umhyggjusamur í garð rostunga. Wallace lýst ekkert á blikuna en áttar sig á að það er orðið um seinan. Stuttu síðar vaknar hann og uppgötvar sér til hryllings að hann er haldinn föngum og í þokkabót vantar á hann annan fótinn, en því miður er það aðeins upphafið að martröðinni sem bíður honum, þ.e.a.s. ef vinum hans tekst ekki að finna hann í tæka tíð.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn