Mr. Turner
2014
(Hr. Turner)
Frumsýnd: 30. janúar 2015
MÁLARINN SEM FANGAÐI LJÓSIÐ
150 MÍNEnska
97% Critics 94
/100 Timothy Spall hlaut aðalverðlaunin í Cannes fyrir leik sinn í Mr. Turner og er nú tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Þess má geta að Timothy lærði listmálun í tvö ár fyrir gerð myndarinnar.
Eftir dauða föður síns verður landslagsmálarinn J.M.W. Turner kaldlyndur í garð elskandi húsfreyju sinnar og stofnar til sambands við konu við sjávarsíðuna og býr með henni á laun. Samtíða ferðast Turner, málar, hittir fyrirmenni, heimsækir vændishús, gengur í Konunglegu listakademíuna, festir sig við skipsmastur til að mála og er bæði hylltur og hæddur... Lesa meira
Eftir dauða föður síns verður landslagsmálarinn J.M.W. Turner kaldlyndur í garð elskandi húsfreyju sinnar og stofnar til sambands við konu við sjávarsíðuna og býr með henni á laun. Samtíða ferðast Turner, málar, hittir fyrirmenni, heimsækir vændishús, gengur í Konunglegu listakademíuna, festir sig við skipsmastur til að mála og er bæði hylltur og hæddur af almúganum jafnt sem fyrirfólki.... minna