Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Mr. Turner 2014

(Hr. Turner)

Frumsýnd: 30. janúar 2015

MÁLARINN SEM FANGAÐI LJÓSIÐ

150 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 94
/100
Timothy Spall hlaut aðalverðlaunin í Cannes fyrir leik sinn í Mr. Turner og er nú tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Þess má geta að Timothy lærði listmálun í tvö ár fyrir gerð myndarinnar.

Eftir dauða föður síns verður landslagsmálarinn J.M.W. Turner kaldlyndur í garð elskandi húsfreyju sinnar og stofnar til sambands við konu við sjávarsíðuna og býr með henni á laun. Samtíða ferðast Turner, málar, hittir fyrirmenni, heimsækir vændishús, gengur í Konunglegu listakademíuna, festir sig við skipsmastur til að mála og er bæði hylltur og hæddur... Lesa meira

Eftir dauða föður síns verður landslagsmálarinn J.M.W. Turner kaldlyndur í garð elskandi húsfreyju sinnar og stofnar til sambands við konu við sjávarsíðuna og býr með henni á laun. Samtíða ferðast Turner, málar, hittir fyrirmenni, heimsækir vændishús, gengur í Konunglegu listakademíuna, festir sig við skipsmastur til að mála og er bæði hylltur og hæddur af almúganum jafnt sem fyrirfólki.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.09.2023

Björn Hlynur stal senunni

Mörgum frumsýningargestum á nýju íslensku gamanmyndinni Northern Comfort, sem fjallar um hóp fólks á flughræðslunámskeiði sem verða strandaglópar á Íslandi, þótti leikarinn Björn Hlynur Haraldsson stela senunni. H...

15.01.2015

Jóhann keppir um Óskar - sjáðu allan listann!

Nú fyrr í dag var tilkynnt að tónskáldið Jóhann Jóhannsson væri tilnefndur til Óskarsverðlaunanna Bandarísku fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Hann fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin fyrstur Íslendinga f...

14.12.2014

Íslendingar aldrei hitt jafn mikinn smámunasegg

Á hverju ári bíður kvikmyndatímaritið The Hollywood Reporter leikstjórum sem hafa skarað framúr á árinu í hringborðsumræður um þeirra nýjustu kvikmyndir og feril þeirra. Leikstjórarnir sem voru boðnir í þetta...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn