Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Nattevagten 1994

(Nightwatch)

Justwatch

De søger en nattevagt, Martin er ikke mørkeræd, han har kun et problem... han får jobbet !

107 MÍNDanska
Rikke Louise Andersson fékk Bodil verðlaunin fyrir bestan leik í aukahlutverki. Nikolaj Coster-Waldau tilnefndur til Bodil verðlauna fyrir leik í aðalhlutverki.

Martin fær sér starf sem næturvörður í líkhúsi til að fjármagna laganámið. Þegar fórnarlömb raðmorðingja sem drepur vændiskonur eru sett í líkhúsið, þá fara skelfilegir hlutir að gerast. Vegna skrýtins veðmáls við vin hans Jens, þá fer lögregluna að gruna að hann sé morðinginn. Rannsóknarlögreglumaðurinn Wormer vill hjálpa honum en Martin... Lesa meira

Martin fær sér starf sem næturvörður í líkhúsi til að fjármagna laganámið. Þegar fórnarlömb raðmorðingja sem drepur vændiskonur eru sett í líkhúsið, þá fara skelfilegir hlutir að gerast. Vegna skrýtins veðmáls við vin hans Jens, þá fer lögregluna að gruna að hann sé morðinginn. Rannsóknarlögreglumaðurinn Wormer vill hjálpa honum en Martin verður sífellt grunsamlegri.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.03.2024

Kung Fu Panda 4 aftur vinsælust í bíó

Po, aðalhetjan í Kung Fu Panda fjögur, sýndi styrk sinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum aðra vikuna í röð, en myndin er enn vinsælasta kvikmynd landsins og var með 5.800 áhorfendur um síðustu helgi. Í öðru sæti ...

09.09.2021

Sló í gegn í Nattevagten

Coster-Waldau í hlutverki sínu í Game of Thrones Aðalleikari dönsku kvikmyndarinnar Smagen af Sult, sem er nýkomin í bíó, danska Hollywood stjarnan Nikolaj Coster-Waldau, kemur frá Ærø í Danmörku. Hann lærði leiklist í Statens Teaterskole og ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn